Námskeið, viðburðir og opnanir
Textíl Barsins
Við stöllurnar hjá Textíl Barnum bjóðum upp á fjölbreytt og skapandi námskeið til þess að veita fólki innblástur hvernig hægt er að nota endurnýttan textíl á fjölbreyttan hátt. Við leggjum mikið upp úr því að skapa notalega stemningu þar sem sköpunarflæðið fær að taka völdin! Við lofum svo sannarlega stanslausu textíl stuði...
Námskeið og viðburðir
í september
-
6.september
Opið á Textíl Barnum á milli klukkan 10:00-14:00. Kíkið við fáið ykkur kaffisopa, takið með handavinnu, skoðið úrval af endurnýttu garni og efni.
-
11.september
Hamingjustund 19:00-22:00
Langar þig að prufa vefnað, spuna, prón, hekl eða fleira.
Verð 3000 kr
Greitt á staðnum og efni sem notað er, innifalið í verði.
Engin skráning bara mæta og eiga notalega kvöldstund á Textíl Barnum.
-
12. september
Námskeið 11:00-13:00
Vefnaður & skapandi endurnýting
Kennt verður hvernig hægt er að búa til garn úr gömlum flíkum eða efnum. Gerð vera lítið vefnaðar listaverk með efniviðnum í samblandi við garn og þræði.
Verð 12.900 kr
Til að staðfesta skráningu þarf að greiða fyrir námskeiðið.
-
16. september
Námskeið 19:30-21:30
Fjölbreyttur bútasaumur með skapandi endurnýtingu í forgrunni
Kenndar verða fjölbreyttar aðferðir í skapandi bútasaum. Við munum aðalega vinna bútasauminn í höndunum og verður námskeiðið flæðandi listsköpun. Við munum kenna hvernig spor henta vel til þess festa bútana saman. Allur efniviður er innifalin í námskeiðisgjaldinu. Efniviðurinn er allur áður elskaður. Búast má við litagleði og ólíkum áferðum sem skapa saman skemmtilega heild þar sem ekkert eitt verk verður eins.
Verð 12.900 kr
Til að staðfesta skráningu þarf að greiða fyrir námskeiðið.
-
18. september
Hamingjustund 19:00-22:00
Langar þig að prufa vefnað, spuna, prón, hekl eða fleira.
Verð 3000 kr
Greitt á staðnum og efni sem notað er, innifalið í verði.
Engin skráning bara mæta og eiga notalega kvöldstund á Textíl Barnum.
-
20. september
Opið á Textíl Barnum á milli klukkan 10:00-14:00. Kíkið við fáið ykkur kaffisopa, takið með handavinnu, skoðið úrval af endurnýttu garni og efni.
-
26. September
Námskeið kl: 13:00-15:00
Fjölbreyttur bútasaumur með skapandi endurnýtingu í forgrunni
Kenndar verða fjölbreyttar aðferðir í skapandi bútasaum. Við munum aðalega vinna bútasauminn í höndunum og verður námskeiðið flæðandi listsköpun. Við munum kenna hvernig spor henta vel til þess festa bútana saman. Allur efniviður er innifalin í námskeiðisgjaldinu. Efniviðurinn er allur áður elskaður. Búast má við litagleði og ólíkum áferðum sem skapa saman skemmtilega heild þar sem ekkert eitt verk verður eins.
Verð 12.900 kr
Til að staðfesta skráningu þarf að greiða fyrir námskeiðið.
Vantar hugmynd af einhverju skemmtilegu að gera fyrir hópinn þinn?
Á Textíl Barnum sérsníðum við námskeið og samveru fyrir hópinn þinn.
Við tökum vel á móti hópnum þínum í Faxafeninu þar sem góð aðstaða er fyrir allt að 10 manns. Einnig getum við sókt hópinn þinn heim eða á vinnustaðinn.
Við kennum skapandi prjón, vefnað, bútasaum og útsaum svo eitthvað sé nefnt… Hafðu samband og við finnum eitthvað skemmtilegt fyrir þinn hóp.